Skerið melónu í bita og vefjið hráskinku utan um bitana og berið fram.
Leyfið ykkur að nota þá ávexti sem ykkur dettur í hug.
Skerið ávextina niður í mátulega bita sem passa til að hægt sé að þræða þá upp á grillspjót.
Raðið þeim í bitum á spjótið.
Gott er að bræða súkkulaði og dreifa yfir bitana og njóta.