Uppskriftir

Ananasssalsa með chili og myntu

Meðlæti

Innihald

 • Ferskur ananas skorinn í bita
 • Rautt chili, saxað smátt
 • Fersk mynta, söxuð smátt
 • Limesafi
 • Hunang (má sleppa)

Aðferð

 • 1.

  Öllu blandað saman og látið bíða í ísskáp í minnst 20 mínútur aður en salsað er borið fram.

 • 2.

  Borið fram með súkkulaðikökum, ís, grilluðu ljósu kjöti eða fisk.

 • 3.

  Passar með nánast hverju sem er =)

Aðrar uppskriftir