Forsiða

Upplifðu Ísland

Ýtt var úr vör á blaðamannafundi á Hilton Nordica samstarfsverkefninu Upplifðu Ísland sem vörumerkin Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin eru samstarfsaðilar að.

Þar er Íslendingum boðið upp á að upplifa Ísland í 4 daga hringferð með skemmtilegu fólki í 19 manna rútu og gist á hótelum Icelandair á Höfn, Egilsstöðum og á Akureyri fyrir andvirði trjáplöntu. Í hverri ferð er síðan viðkoma í verslunum Samkaupa

Ræktaður Tómasarlundur um land allt og teknar Íslandsmyndir til kynningar á landinu okkar fallega. Myndunum síðan póstað á samfélagsmiðlum

#icelandisopen og #upplifduisland

Vikuleg verðlaun fyrir bestu Íslandsmyndina í boði Cintamani, Samkaupa & Vodafone sem einnig kosta trjáplönturnar sem plantaðar eru! Lagt upp með skemmtilegheit í ferðunum gleði og söng.