Forsiða

Styrktarstefna

Eitt af viðfangsefnum Nettó í samfélagslegri ábyrgð er að veita styrki til samfélagsverkefna. Upphæðir styrkja ráðast af áherslum, verkefnum og fjölda umsókna hverju sinni. Samfélagssjóður Nettó styrkir ekki trúfélög, stjórnmálaflokka, ferðalög einstaklinga eða félaga, verkefni sem byggjast á persónulegum hagsmunum eða viðskiptatengslum.

Lýsa þarf vandlega þeim verkefnum eða málefnum sem sótt er um styrk fyrir og markmiðum þeirra.

Smelltu hér til þess að sækja um styrk.