Forsiða
Netverslun - mín karfa
Vissir þú að í netverslun Nettó getur þú búið til þína eigin innkaupakörfu?
Taktu saman uppáhalds vörurnar þínar og geymdu þær í körfunni! Þú getur svo nálgast hana aftur þegar þú vilt!
Stelpurnar í Rvk Ritual hafa tekið saman sína körfu í netverslun Nettó! Rvk Ritual er stofnað af þeim Dagnýju Berglindi og Evu Dögg, en þær lifa báðar og starfa í tengslum við heilsu og lífstíl. Rvk Ritual er vettvangur fyrir nútíma fólk, þar sem hægt er að nálgast allskyns rituals, eða hefðir, sem hjálpa okkur að slaka á og færa frið og ró inn í líf okkar
Ef þig vantar hugmyndir geturðu kíkt í körfuna hjá Rvk Ritual í netverslun Nettó hér!