Nettó hyggst opna nýja verslun við Selhellu

Nettó hyggst opna nýja verslun við Selhellu í Hafnarfirði í haust. Nettó tekur við verslunarrýminu í byrjun september en með viðbótinni verða Nettó verslanir orðnar 20 talsins auk miðlægrar netverslunar.

Lesa nánar