Forsíða

Korter í mat

Óskar Finnsson, kokkur, kennir íslendingum að matreiða bragðgóðan kvöldmat sem allir í fjölskyldunni eru sáttir við. Þættirnir eru á www.mbl.is en þú getur einnig séð þá alla hér fyrir neðan.

Sería 2

 • Hamborgarhryggur – Svo miklu meira en jólamatur

 • Grískt lambalæri – Eins grískt og það getur orðið

 • Bráðholl og bragðmikil súpa

 • Taílensk bragðbomba með íslensku hráefni

 • Brie fyllt svínalund sem bráðnar í munni

 • Einfaldari cordon bleu er ekki hægt að gera

 • Bragðmikill kjúklingur með mojitosósu

 • Konungur brunch-boðanna, á þrjá vegu

 • Nýtt tvist á borgara: fiskur, brie og beikon

 • Fylling er galdurinn að „djúsí“ bringum

 • Mozzarella-fylltar kjötbollur

 • Ilmandi Mexíkó baka með fersku salsa

Sería 1

 • Eldsnöggur fiskréttur með beikoni og osti

 • Hversdagsmatur eða sunnudagssteik

 • Ótrúlega einfaldur saltfisksréttur

 • Bernaise með öllu nema kannski eftirréttinum

 • Ferskt ravioli í ljúffengri parmesanostasósu

 • Kjúklingur með austurlenskum blæ

 • Einfaldara verður Milanese varla

 • Bragðmiklar New York bollur með Parmsesan

 • Lamb með ekta hvítlaukssósu

 • Súpereinfalt sjávarréttapasta

 • Kraftmikið spaghetti sem gælir við bragðlaukana

 • Parmaskinku kjúklingubringur