Mikill meðbyr meðal íbúa og fyrirtækja fyrir Ljósanótt

Ljósanótt verður haldin í tuttugasta og fyrsta skiptið dagana 1.-4. september. Fyrr í dag fór fram upplýsingafundur þar sem styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur voru undirritaðir.

Lesa nánar