Nettó Hraðhleðslustöð

Hraðhleðslustöð opnar við Nettó í Grindavík

Samkaup hefur opnað hraðhleðslustöð við verslun Nettó í Grindavík. Um er að ræða aðra hleðslustöðina sem Samkaup setja upp við verslanir sínar, en þegar er komin hleðslustöð við verslun Nettó í Borgarnesi.

Lesa nánar