Forsiða

Covid-19

Í kjölfar helstu breytinga í tengslum við Covid regluglerðir sem taka gildi frá og með deginum í dag, 25. maí þá er grímuskylda viðskiptavina og starfsfólks afnumin. Enginn hámarksfjöldi verður á viðskiptavinum í verslunum í stað 200 manns.

Áfram verður þó regla um fjölda viðskiptavina á fermetra. Við hvetjum alla til áframhaldandi sóttvarna og að sýna aðgát.

SJÁ NÁNAR