Category: Uncategorized

Endurunnið sjávarplast og bakteríudrepandi handföng

Samkaup hefur samið um framtíðarkaup á innkaupakerrum sem munu leysa eldri kerrur af hólmi. Um er að ræða umhverfisvænustu innkaupakerrur sem völ er á, en kerrurnar koma úr Oceans línu framleiðandans Araven, sem er brautryðjandi í endurvinnslu sjávarplasts á heimsvísu. Árlega er talið að átta milljónir tonna af rusli endi í sjónum og um 80%… Read more »

Samkaup innkalla Santa Maria Tortilla flögur

Tortilla flögur

Samkaup hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu á Santa Maria Organic Crospy Corn Tortilla Chips Salted og innkallað vöruna frá neytendum sem keyptu hana í Nettó eða Kjörbúðinni.

Nettó styrkir Handknattleiksdeild Hauka

Nettó hefur gert samstarfssamning við Handknattleiksdeild Hauka. Með undirritun samningsins mun Nettó styðja við það öfluga starf sem handknattleiksdeildin heldur úti. Lesa nánar

Samkaup innkalla frosin jarðarber

Samkaup hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja stöðvað sölu á frosnum jarðarberjum.