Author: avista

Blásið í lúðra Meistaramánaðar

Meistaramánuður hefur verið haldinn í yfir 10 ár og fer nú aftur af stað. Öll geta verið á eigin forsendum og fólk hvatt til að setja sér fjölbreytt markmið.

Endurunnið sjávarplast og bakteríudrepandi handföng

Samkaup hefur samið um framtíðarkaup á innkaupakerrum sem munu leysa eldri kerrur af hólmi. Um er að ræða umhverfisvænustu innkaupakerrur sem völ er á, en kerrurnar koma úr Oceans línu framleiðandans Araven, sem er brautryðjandi í endurvinnslu sjávarplasts á heimsvísu. Árlega er talið að átta milljónir tonna af rusli endi í sjónum og um 80%… Read more »

Samkaup innkalla Santa Maria Tortilla flögur

Tortilla flögur

Samkaup hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu á Santa Maria Organic Crospy Corn Tortilla Chips Salted og innkallað vöruna frá neytendum sem keyptu hana í Nettó eða Kjörbúðinni.